
Um okkur
Allir hjóla eru félagasamtök sem vilja bjóða öllum út að hjóla. Hreyfiskerðing er ekki fyrirstað - heldur ekki skert jafnvægi. Við erum með alls konar hjól sem henta alls konar þörfum; þríhjól - hjólastólahjól - farþegahjól - tveggjamanna hjól og fleiri.
Frjáls framlög eru velkomin inn á bankareikning Allir hjóla, kt. 630919-0880, bankareikningur 0133-26-200719
Allar nánari upplýsingar í allirhjola@gmail.com eða í síma 779 6665 og í 5500118